Dómur féll í dag í þremur samkynja málum
bankann gegn ríkisskattstjóra.
Málefnið
er ykkur kunnugt og í stuttu máli sagt staðfesti Hæstiréttur dóm Friðgeirs
Björnssonar héraðsdómara þess efnis að bönkunum bæri að afhenta umbeðnar
upplýsingar.
" Í niðurstöðu héraðsdóms,
sem staðfest var í Hæstarétti, segir að tilgangur 2. mgr. 92. gr. laga nr.
90/2003 sé málefnalegur og beiting R á henni hafi verið innan meðalhófsreglu
stjórnsýslulaga. Ákvæðið feli í sér skyldu fyrir L að veita umbeðnar upplýsingar
og þagnarskylda á grundvelli 58. gr. laga nr. 161/2002 víki fyrir þeirri
skyldu. "