Meðfylgjandi er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í dag 16. febrúar
2007.
Deilt var um skattútreikningsreglur
vegna mánaðarlegs starfsörorkulífeyris úr sænska almannatryggingakerfinu (s.
arbetsskadelivränta).
Var það niðurstaða
dómara að hinar umdeildu ákvarðanir skattyfirvalda væru í samræmi við
Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur
og eignir frá 23. september 1996 svo og fyrri Norðurlandasamning um sama efni. E-3994/2006