Af vef fjármálaráðuneytisins 02.03.2009:
"Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis – auglýsing nr. 1/2009
2/2009
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis – auglýsing nr. 1/2009
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins sem hér segir:
Almennir dagpeningar
Flokkur og staðir |
SDR |
Gisting |
Annað |
Samtals |
Flokkur 1 – Moskva, New York borg, Singapúr, Tókýó, Washington DC |
SDR |
187 |
125 |
312 |
Flokkur 2 – Dublin, Istanbúl, Japan (nema Tókýó), London, Lúxemborg, Mexíkóborg, Seúl |
SDR |
159 |
106 |
265 |
Flokkur 3 – Amsterdam, Aþena, Bandaríkin (nema New York borg og Washington DC), Barsilóna, Brussel, Genf, Helsinki, Hong Kong, Kanada, Kaupmannahöfn, Madrid, Osló, París, Róm, Stokkhólmur, Vín |
SDR |
141 |
94 |
235 |
Flokkur 4 – Annars staðar |
SDR |
125 |
83 |
208 |
Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa
Flokkur og staðir |
SDR |
Gisting |
Annað |
Samtals |
Flokkur 1 – Moskva, New York borg, Singapúr, Tókýó, Washington DC |
SDR |
120 |
80 |
200 |
Flokkur 2 – Dublin, Istanbúl, Japan (nema Tókýó), London, Lúxemborg, Mexíkóborg, Seúl |
SDR |
102 |
67 |
169 |
Flokkur 3 – Amsterdam, Aþena, Bandaríkin (nema New York borg og Washington DC), Barsilóna, Brussel, Genf, Helsinki, Hong Kong, Kanada, Kaupmannahöfn, Madrid, Osló, París, Róm, Stokkhólmur, Vín |
SDR |
90 |
60 |
150 |
Flokkur 4 – Annars staðar |
SDR |
80 |
54 |
134 |
Ákvörðun þessi gildir frá og með 1. mars 2009. Jafnframt fellur úr gildi auglýsing nr. 4/2008 dagsett 30. maí 2008.
Ennfremur er vakin athygli á umburðarbréfi nefndarinnar, þar sem nánar er kveðið á um tilhögun greiðslu dagpeninga til ríkisstarfsmanna. Umburðarbréfið ásamt auglýsingu ferðakostnaðarnefndar um dagpeninga er að finna á vefsíðu fjármálaráðuneytisins og er veffangið er eftirfarandi www.fjarmalaraduneyti.is/ferdakostn.html.
Reykjavík, 27. febrúar 2009
Ferðakostnaðarnefnd"