Search
Close this search box.

RSK – Frumvarp til laga um Bjargráðasjóð.

Meðfylgjandi frumvarp til laga um Bjargráðasjóð varðar skattalög m.a. á þann hátt að starfsemi hans tengist álagningu búnaðargjalds.
Bjargráðasjóður hefur verið við lýði í tæpa öld. Er gerð grein fyrir starfsemi hans í frumvarpinu.
Hlutverk  sjóðsins er skv. frv. að veita einstaklingum og félögum styrki til að bæta meiri háttar beint tjón af völdum náttúruhamfara:og  meiri háttar tjón vegna sjúkdóma og óvenjulegs veðurfars.
Sjóðurinn verður  í sameign ríkis og Bændasamtaka Íslands. Umsýsla hans færist frá samgönguráðuneytinu yfir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis.

Bjargráðasjóður fær meðal annars tekjur af búnaðargjaldi skv. 6. gr. laga um búnaðargjald, nr. 84/1997, með síðari breytingum, og viðauka með þeim lögum.
Forsenda styrkveitinga úr sjóðnum er að skil hafi verið gerð á búnaðargjaldi í samræmi við ákvæði laga nr. 84/1997.

Frv gerir ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. júní 2009

Sjá frumvarp

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur