Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 84/1997, um búnaðargjald. Með frumvarpinu er settur inn í lögin hinn nýji staðall um atvinnugreinaflokkun, ÍSAT2008 í stað ÍSAT95. Engin efnisbreyting verður á gjaldsviðmiðuninni sjálfri.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.