RSK – Frumvarp til laga um breyting á lögum um virðisaukaskatt

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum.

Sjá frumvarp

Í fyrsta lagi er lagt til að ákvæði til bráðabirgða verði sett þess efnis að á gjalddaga virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabilsins september til október 2008, þann 5. desember 2008, verði heimilt að færa til innskatts á virðisaukaskattsskýrslu allan virðisaukaskatt vegna uppgjörstímabilsins, þrátt fyrir að einungis þriðjungi af aðflutningsgjöldum, þ.m.t. virðisaukaskatti, hafi á þeim tíma verið skilað.

Í öðru lagi er lagt til að aðilar geti fengið heimild til að nota hvern almanaksmánuð sem uppgjörstímabil ef útskattur er að jafnaði lægri en innskattur.

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur