Í meðfylgjandi frumvarpi til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga,og lögum um gatnagerðargjald er lagt til að að lögveðsréttur fasteignaskatts vegna áranna 2008,2009 og 2010 gildi í fjögur ár í stað tveggja. Er þetta sett fram í ljósi þess efnahagsástands sem nú ríkir. Í því þykir ekki rétt að sveitarfélög landsins gangi fram af hörku við innheimtu fasteignaskatt.
Sjá frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, og lögum um gatnagerðargjald, nr. 153/2006, með síðari breytingum.