Search
Close this search box.

RSK – Frumvarp til laga um endurskoðendur (heildarlög).

Meðfylgjandi er stjórnarfrumvarp til laga um endurskoðendur. Um er að ræða heildarlög með ýmsum nýmælum..

Frumvarpið er í samræmi við  félagatilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB frá 17. maí 2006 um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikninga.

Er tilgangur frumvarpsins er að tryggja með betri hætti en áður að fjárfestar og aðrir hagsmunaaðilar geti reitt sig á störf endurskoðenda með því að gerðar verði auknar kröfur til endurskoðenda og eftirlits með störfum þeirra.

Lagt er til að tekin verði upp skylduaðild endurskoðenda að Félagi löggiltra endurskoðenda  og að félagið sjái um  gæðaeftirlit með störfum þeirra og setji siðareglur með staðfestingu ráðherra.

Frumvarpið gerir ráð fyrir stofnun endurskoðunarráðs sem hafi almennt eftirlit með störfum endurskoðenda. Skal það skipað af fjármálaráðherra.
Endurskoðendaráð verði  sjálfstætt í störfum sínum og úrskurðir þess sæti ekki stjórnsýslukærum. Endurskoðendaráð hefurstöðu stjórnsýslunefndar  og fer með opinbert eftirlit og stjórnsýsluvald. Endurskoðendaráð á að hafa eftirlit með því að endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki ræki störf sín í samræmi við ákvæði laganna og aðrar reglur sem taka til starfa endurskoðenda.

 Samkvæmt frumvarpinu skal sérhver endurskoðandi greiða í ríkissjóð árlegt gjald að fjárhæð 50.000 kr. til að standa straum af kostnaði við störf endurskoðendaráðs. – Sjá frumvarpið í heild sinni

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur