Í frumvarpinu er lagt til að gjald til Framkvæmdasjóðs aldraðra verði 7.103 kr. við álagningu 2008 á hvern gjaldanda í stað 6.314 kr. í nú í ár. Gert er ráð fyrir að gjaldendur verði um 180 000 .
Hækkunin nemur 789 kr. á mann eða 12,5% og stafar frá verðlagsbreytingum, þ.e.a.s. hækkun á byggingarvísitölu á tímabilinu desember 2005 til desember 2006.
Álagning 2008 mun verða á þau sem skattskyld eru skv. 1.gr tskl og fædd eru 1938 og síðar. Tekjuviðmiðun verður ljós um áramót þegar stgr% liggur fyrir. Sjá frumvarpið