AUGLÝSING um breytingu á grunnfjárhæðum erfðafjárskatts frá 30.11.sl..
| Nr. 1072/2006 | 
 14. desember 2006 
 | 
|
| 
 AUGLÝSING  | 
||
| 
 um breytingu á grunnfjárhæðum 
erfðafjárskatts skv. lögum nr. 83/1984.  | 
||
| 
 Grunnfjárhæð skv. 4. gr. verður kr. 1.052.421. Grunnfjárhæð skv. 6. gr. verður kr. 75.747. Auglýsing þessi sem sett er með heimild í 2. mgr. 22. Fjármálaráðuneytinu, 14. desember 2006. F. h. r. Ingvi Már Pálsson. Sóley Ragnarsdóttir.  | 
||
| 
 | 
 B-deild –  
Útgáfud.: 22. desember 2006  | 
|