Search
Close this search box.

RSK – Lög um lækkun matarskatta, breyting á lögum virðisaukaskatt ofl.

Lög um lækkun matarskatta ofl.Um breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum. (Matvæli- Hópbilar- Samskráning sparisjóða). Gildistaka 1.mars 2007 (hópbílar og samskráning þó strax)  

Breytingar verða  á lögum um vörugjald, lögum um virðisaukaskatt og
lögum um gjald af áfengi og tóbaki.

1. Kveðið er á
um að vörugjöld falli niður af öllum matvælum, innlendum sem innfluttum,
öðrum en sykri og sætindum. Þau munu áfram hvíla á þeim vörum sem taldar eru upp
í 17. kafla tollskrár sem ber heitið ,,Sykur og sætindi“ og einnig á ýmiss konar
súkkulaði í 18. kafla tollskrár og sírópi í 21. kafla tollskrár.

 2. Gerðar
eru þær  breytingar á lögum um virðisaukaskatt að matvara sem ber nú
ýmist 14% eða 24,5%,  skal öll bera  7% virðisaukaskatt. Virðisaukaskattur af
ýmsum öðrum vörum og margs konar þjónustu fer úr 14% niður í 7% . Til dæmis má
þar nefna bækur, tímarit, húshitun og hótelgisting.. Veitingaþjónusta fer úr
24,5% skattþrepi niður í 7% skattþrep. Greiða þannig veitingaaðilar sama
virðisaukaskatt af öllum vörum og þjónustu.Virðisaukaskattur af tónlist, þ.e.
geisladiskum, hljómplötum og segulböndum, verður 7%.

3.Nú er lögfest  heimild til samskráningar í virðisaukaskattsskrá  til sparisjóða og
dótturfélaga þeirra.

4.Einnig er nú  framlengd heimild
til  á endurgreiðslu 2/3hluta virðisaukaskatts til kaupa á
nýjum hópferðabifreiðum (sjá viðhengi).

 

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur