Search
Close this search box.

RSK – Refsimál (bónstöð)

Meðfylgjandi er dómur  á hendur Emmu Geirsdóttur og Kristjáni V. Grétarssyni fyrir  skatta-, bókhalds- og hegningarlagabrot, í atvinnurekstri sem þau ráku sameiginlega í nafni EK bón og þrif en með kennitölu ákærðu Emmu:

 Fram kom að karlmaðurinn hafði áður fengið á sig dóm vegna skattsvika.

 Dómurinn taldi ekki að  virðisaukaskattsbrot fólksins  teldust meiriháttar í skilningi almennra hegningarlaga . Hins vegar teldust bókhaldsbrot þeirra meiriháttar í skilningi laganna.

Konan fékk 2 mánaða skilorðsbundna fangelsirefsingu en maðurinn 5 mánaða. Hvort þeirra um sig hlaut 3,5 milljón króna sekt með 4 vikna greiðslufresti en 3ja mánaða fangelsi ella.

Sjá dóm

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur