Meðfylgjandi er ný reglugerð sett af dómsmálaráðherra um opinberar fjársafnanir. Varðar hún ýmis atriði þeim aðlútandi.
|
Með umsókn um leyfi fyrir slíkri skal m.a fylgja vottorð úr fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra þar sem fram kemur heiti félags, stofnunar eða samtaka, kennitala, heimilisfang og hverjir sitji þar í stjórn. Einnig er tekið fram að eftir vissan tíma frá lokum söfnunar skuli afhenda endurskoðaðan reikning söfnunarinnar. Reglugerðin öðlast gildi 1. september 2008.
|
|
.
Staðfestingu þess er móttekið hefur söfnunarfé. |
Upplýsingar um hvar og hvenær birting á reikningi söfnunarinnar fari fram sbr. 7. gr. laga um opinberar fjársafnanir.
|