Embætti ríkisskattstjóra vill vekja athygli á söluritum sínum um skattarétt og reikningsskil.
Bókhald & ársreikningar
Bókin um lög og stjórnvaldsfyrirmæli bókhalds og ársreikninga var uppfærð í október 2006. Bókin fæst í afgreiðslu ríkisskattstjóra og kosta þar 4.500 kr.
Skattalög
Skattalagasafn tekjuskatts hefur verið uppfærð og kostar bókin kr. 3.900.
Skattalagasafn virðisaukaskatts, vörugjalda, bifreiðagjalds og þungaskatts (útgefið árið 2001), sú bók kostar kr. 2.200.
Þessar bækur fást í afgreiðslu ríkisskattstjóra. http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/utgafa/solurit.asp&val=8.0
Allar bækurnar eru einnig fáanlegar í Bóksölu stúdenta og Eymundsson – Pennanum.