Nú liggja  tölurnar fyrir  um hin venjulega og almennu  frítekjumörk manna í staðgreiðslu
2007: 
1.
Ellilífeyrisþegar: 1 080 067 á ári. 
    90 005 kr á mánuði. 
2. Launþegar, þeir sem greiða í
lífeyrissjóð (4% af launatekjum) : 1 125 070 kr á ári. 
    93 755 kr á mánuði.