Search
Close this search box.

RSK-Staðgreiðsla 2007. Undanþágur fyrir styrki úr sjúkra- og styrktarsjóðum

Staðgreiðsla 2007. Ný reglugerð um undanþágur fyrir styrki úr sjúkra- og styrktarsjóðum stéttarfélaga vegna alvarlegra veikinda og styrki sem veittir eru úr staðfestum minningarsjóðum.Gildir frá 01 01°07

Reglugerðarbreyting þar sem bætt er við undanþágur frá staðgreiðslu af tekjum tekur gildi um áramótin.
Hún er á þessa leið:

 
 
Nr. 914/2006
27. október 2006
 

REGLUGERÐ
 
um breytingu á reglugerð nr. 591/1987, um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu, með síðari breytingum.
 

1. gr.

Við 2. gr. reglugerðarinnar bætast tveir nýir töluliðir er orðast svo:

Styrkir sem veittir eru úr sjúkra- og styrktarsjóðum stéttarfélaga vegna alvarlegra veikinda.

Styrkir sem veittir eru úr minningarsjóðum sem starfa samkvæmt skipulags­skrá stað­festri af dómsmálaráðuneytinu samkvæmt lögum nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 8. gr. laga nr. 45/1987, um stað­greiðslu opin­berra gjalda, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2007.

Fjármálaráðuneytinu, 27. október 2006.

F. h. r.

Baldur Guðlaugsson.

Ingibjörg Helga Helgadóttir.

 

 

 
B-deild – Útgáfud.: 8. nóvember 2006
   

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur