Ágæti viðtakandi.
Hér eru nokkur atriði sem Þjónustusvið embættis ríkisskattstjóra vill vekja athygli á:
1. Framtal lögaðila opið á vef, DK að hluta opið.
2. Rafræn skil á ársreikningum með skattframtali, bæði á vef og úr DK.
3. Rafræn skil á ársreikningum til Ársreikningaskrár, á vef og væntanleg úr DK.
4. Rafrænt aðgengi að upplýsingum úr Fyrirtækjaskrá RSK, endurskoðandi, stjórnarmaður, …
5. NordiskeTax.net vefurinn, upplýsingar vegna þeirra sem eiga skattalega hagsmuni í fleiru en einu Norðurlandanna.
6. Rafræn gagnaskil, framlengd til 9. febrúar, líka opið fyrir skilalykil fagaðila og staðgreiðslulykil.