Meðfylgjandi er samningur Íslands og Indlands til að koma í veg fyrir tvísköttun og undanskot. Hann var birtur í C deild Stjórnartíðinda og tók gildi 21.desember 2007
en kom til framkvæmda á Indlandi 1.apríl sl en á Íslandi þann 1.janúar sl.
Þannig lýsti fjármálaráðuneytið efnisatriðum samningsins í frétt sinni í desember sl: C_nr1