Meðfylgjandi er fróðleg og upplýsandi grein Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra sem birtist um miðjan sl mánuð í málgagni Tollstjóra, TOLLPÓSTINUM.
Einnig fylgir blaðið sjálft á PDF- formi.
Greinin varðar svokölluð vanskilamál, þ.e.a.s það sem kallað er vanskil á vörslufé og viðbrögð við slíkri háttsemi. Hér er einkum um að ræða brot á lögum um virðisaukaskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda á þann veg að gjaldandi hefur skilað viðeigandi á skýrslum eða skilagreinum til skattyfirvalda en ekki látið greiðslu fylgja með.
Fylgiblað A , greinin sjálf