Search
Close this search box.

Skattafréttabréf 02.04.2025

Stjórnvöld
Fréttir frá ráðuneytum
Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga 2026-2030
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir tímabilið 2026-2030 var undirritað í dag af fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og formanni og framkvæmdast…
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2025
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2025 fór fram mánudaginn 31. mars. Á fundinum var farið yfir stöðu, horfur og helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Til umræðu var m.a. aukin óvis…
Fjármálaáætlun 2026-2030 um öryggi og innviði Íslands
Örugg hagstjórn og lækkun verðbólgu og vaxta eru leiðarljós fyrstu fjármálaáætlunar nýrrar ríkisstjórnar sem Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag. Um leið skapar rík…
Fjármálastefna ríkisstjórnarinnar: Jákvæð afkoma árið 2028
Hallarekstur ríkissjóðs verður stöðvaður þegar árið 2027 og sjálfbærni opinberra fjármála tryggð samkvæmt fjármálastefnu fyrir árin 2026-2030 sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á A…
Skattyfirvöld
RSK – Auglýsingar
Umsókn um skráningu á VSK-skrá og launagreiðendaskrá nú rafræn
Við höfum nú opnað fyrir rafræna nýskráningu á virðisaukaskattsskrá og launagreiðendaskrá í gegnum þjónustuvef Skattsins.
Tollstjórar Norðurlandanna heimsóttu Úkraínu
Tollstjórar Norðurlandanna heimsóttu Úkraínu í vikunni til þess að styðja við starfsemi úkraínskra stjórnvalda á stríðstímum. Þátttakendur í heimsókninni ræddu hvernig tollyfirvöld geta með margvíslegum hætti stutt við baráttuna gegn spillingu og smygli.
Yfirskattanefnd
Úrskurður nr.38/2025
Staðgreiðsla fjármagnstekjuskatts af arði. Álag vegna staðgreiðsluskila
Úrskurður nr.35/2025
Bifreiðahlunnindi. Skattmat. Málsmeðferð. Álag
Úrskurður nr.34/2025
Áskriftarréttindi. Teknategund. Kaupauki
Úrskurður nr.32/2025
Áskriftarréttindi. Teknategund. Kaupauki
Alþingi
Ný lagafrumvörp
Málsnúmer 260
Breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld
Málsnúmer 270
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
Málsnúmer 254
Menntasjóður námsmanna
Málsnúmer 252
Starfstengdir eftirlaunasjóðir
Deloitte ehf. og Deloitte Legal ehf. eru hlutdeildarfélög Deloitte NSE LLP sem er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”). DTTL (einnig vísað til sem „Deloitte á alþjóðavísu”) og hvert aðildarfélag þess eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar, sem geta hvorki skyldað eða skuldbundið hvort annað gagnvart þriðja aðila. DTTL og hvert DTTL aðildarfélag og tengd félög eru aðeins ábyrg fyrir eigin athöfnum og aðgerðaleysi, en ekki hvors annars. DTTL innir ekki af hendi þjónustu til viðskiptavina. Fyrir frekari upplýsingar hér.Deloitte Legal ehf. er lögmannsstofa á Íslandi. Deloitte Legal vörumerkið vísar til lögmannsstofa aðildarfélaga DTTL og tengdra félaga þeirra sem veita lögmannsþjónustu og skatta- og lögfræðiráðgjöf. Eðli og umfang þeirra verkefna er breytilegt milli lögsagna, í samræmi við staðbundnar reglur. Deloitte Legal aðildarfélögin eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar sem geta ekki skuldbundið hvern annan gagnvart þriðja aðila. Hvert Deloitte Legal aðildarfélag er því eingöngu ábyrgt fyrir eigin athöfnum en ekki annarra Deloitte Legal aðildarfélaga. Vegna ólíkra staðbundinna reglna þá veita ekki öll aðildarfélög Deloitte lögfræðiráðgjöf.

Þetta fréttabréf er að fullu sjálfvirknivætt, það er róbóti sér um að safna saman öllum upplýsingum þess og setja upp. Upplýsingarnar í fréttabréfinu eru almenns eðlis og eru Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”), alþjóðlegt net aðildarfélaga þess og tengd félög þeirra (sameiginlega vísað til sem „félög Deloitte”) ekki að veita sérfræðiráðgjöf eða þjónustu við veitingu þeirra.

© 2025 Deloitte Legal ehf.

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur