Search
Close this search box.

Skattafréttabréf 08.01.2025

Stjórnvöld
Fréttir frá ráðuneytum
Skattabreytingar á árinu 2025
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Í flestum tilfellum er um að ræða verðlagsuppfærslur, almennt minni en samsvarar verðbólgu liðins árs. Barna…
Nýr reiknigrundvöllur við tryggingafræðilega athugun hjá lífeyrissjóðum á líkum á sambúð og barneignum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur móttekið tillögur frá Félagi íslenskra tryggingastærðfræðinga um nýjar maka- og barnalíkur til að nota við tryggingafræðilegar athuganir lífeyrissjóða. Hinar nýju…
Úttekt á aðgengi nemenda að hljóðbókum með áherslu á nýbúa
Nýverið var undirritaður samningur milli menningar- og viðskiptaráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og ARCUR um úttekt á aðgengi nemenda að hljóðbókaefni á íslensku, bæði námsefni og yndi…
Gleðileg jól
 
Hanna Katrín Friðriksson tekur við lyklum að menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Lyklaskipti fóru fram í menningar- og viðskiptaráðuneytinu í dag þegar Lilja Dögg Alfreðsdóttir fráfarandi menningar- og viðskiptaráðherra afhenti Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra lyklana…
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitt fyrir 23 rit
Gjöf Jóns Sigurðssonar veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum. Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibja…
Opið fyrir umsóknir hjá Almannarómi vegna máltækniverkefna
Opið er fyrir umsóknir í Skerf – sjóð sem styrkir verkefni sem fela í sér innleiðingu og/eða hag­nýtingu á íslenskri máltækni, í samræmi við áætlun um íslenska máltækni 2.0. Umsóknarfrestur í Skerf er…
Jón Steindór ráðinn aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra
Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra hefur ráðið Jón Steindór Valdimarsson sem aðstoðarmann sinn. Jón Steindór hefur víðtæka reynslu úr stjórnmálum og atvinnulífi. Hann sat á þingi fyr…
Stefna í lánamálum 2025-2029
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út Stefnu í lánamálum ríkisins 2025-2029. Stefnan er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar, í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármál, og …
Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis – auglýsing 1. janúar 2025
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis á vegum ríkisins sem hér segir:   Flokkur og staði…
Daði Már Kristófersson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra
Daði Már Kristófersson er nýr fjármála- og efnahagsráðherra. Hann tók við embætti á ríkisráðsfundi í gær. Síðdegis í dag tók Daði við lyklum að fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Sigurður Inga …
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2024 liggur nú fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Rekstrarafkoma tímabilsins …
Breytingar á staðgreiðslu um áramótin
Samkvæmt lögum um tekjuskatt hækka persónuafsláttur og þrepamörk tekjuskatts einstaklinga í upphafi hvers árs sem nemur hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf mánuði að viðbættri hækkun vegna fr…
Samráðsgátt
Mál nr/samradsgatt/mal/3886
Verum hagsýn í rekstri ríkisins
Háskóla-Iðnaðar- og Nýsköpunarráðuneyti
Tómas Guðjónsson aðstoðar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur ráðið Tómas Guðjónsson sem aðstoðarmann sinn. Tómas útskrifaðist með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2018. Hann h…
Flutningur ráðuneytisstjóra
Gissur Pétursson, ráðuneytisstjóri félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, hefur að eigin ósk látið af embætti ráðuneytisstjóra. Gissur mun starfa áfram sem sérfræðingur í ráðuneytinu. Gissur Pétursson…
Logi Einarsson er nýr samstarfsráðherra Norðurlanda
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um að Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, gegni stöðu samstarfsráðherra Norðurla…
Logi Einarsson nýr menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson tók í dag við lyklum að nýju menningar-, nýsköpunar og háskólaráðuneyti úr hendi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Ráðuneytið hvílir á grunni háskóla-, iðnaða…
Háskólanám á Austurlandi haustið 2025
Fulltrúar Háskóla Íslands og Hallormsstaðaskóla undirrituðu í dag samstarfssamning við háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið um nám í skapandi sjálfbærni. Námið hefur verið í boði við Hallormssta…
Ríkisrekstur bættur með nýtingu gervigreindar
Norræna embættismannanefndin um atvinnustefnu (EK-N) hefur veitt samstarfsverkefni Fjársýslu ríkisins (FJS) og DataLab, íslensks sprotafyrirtækis, styrk að upphæð 1.250.000…
Ensk þýðing á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið ut enska þýðingu á leiðarvísi um árangurstengda fjármögnun háskóla sem birt var á vef Stjórnarráðsins í september sl.  Jafnframt birtis…
Skattyfirvöld
RSK – Auglýsingar
Svikapóstar í nafni Skattsins herja á landsmenn
Nú milli jóla á nýárs herja svikulir aðilar á landsmenn og senda póst í nafni Skattsins sem rétt er að vara við.
Skatthlutfall, skattþrep og persónuafsláttur ársins 2025
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið frá sér tilkynningu um skattbreytingar á árinu 2025. Þar kemur meðal annars fram hvert staðgreiðsluhlutfall næsta árs verður, sem og fjárhæð persónuafsláttar og hvar skattþrepamörkin munu liggja.
Opnunartímar um jól og áramót
Um jól og áramót verða breytingar á venjulegum opnunartíma Skattsins. Vakin er sérstök athygli á lokun stórafgreiðslukerfi bankanna eftir klukkan 12 á gamlársdag og lokun tollakerfis yfir áramót og nýársdag.
Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum og fleira sem taka gildi 1. janúar 2025
Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl., vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2025.Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.
Yfirskattanefnd
Úrskurður nr.159/2024
Duldar arðgreiðslur. Lánveiting einkahlutafélags til tengds aðila. Óvenjuleg skipti í fjármálum. Bifreiðahlunnindi. Málsmeðferð. Álag
Úrskurður nr.158/2024
Duldar arðgreiðslur. Lánveiting einkahlutafélags til tengds aðila. Málsmeðferð. Álag
Úrskurður nr.156/2024
Almannaheillaskrá. Félagasamtök. Málsmeðferð
Úrskurður nr.155/2024
Endurgreiðsla virðisaukaskatts til erlendra fyrirtækja. Skattskyldusvið. Fjármálaþjónusta. Gagnaver
Úrskurður nr.154/2024
Rekstrarkostnaður. Fyrnanleg eign
RSK – Auglýsingar 2025
Auglýsing ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum
Um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.
Auglýsing fjármála- og efnahagsráðherra nr. 1665/2024
Um fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í staðgreiðslu, persónuafslátt og skattfrelsismark erfðafjárskatts árið 2025.
Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1676/2024
Um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu.
Reglur ríkisskattstjóra nr. 1675/2024
Um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2025.
Reglur ríkisskattstjóra nr. 1674/2024
Um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2025.
Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1636/2024
Um skil á upplýsingum á árinu 2025, vegna framtalsgerðar o.fl.
Reglur ríkisskattstjóra nr. 1635/2024
Um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2025.
Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1634/2024
Um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2025 á tekjur ársins 2024 og upplýsinga um eignir og skuldir í lok þess árs.
Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1633/2024
Um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2025.
Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1584/2024
Um bústofn til eignar í skattframtali 2025.
Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1583/2024
Um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða.
Reglugerð fjármála- og efnahagsráðherra nr. 1603/2024
Um innheimtu þinggjalda á árinu 2025.
Deloitte ehf. og Deloitte Legal ehf. eru hlutdeildarfélög Deloitte NSE LLP sem er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”). DTTL (einnig vísað til sem „Deloitte á alþjóðavísu”) og hvert aðildarfélag þess eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar, sem geta hvorki skyldað eða skuldbundið hvort annað gagnvart þriðja aðila. DTTL og hvert DTTL aðildarfélag og tengd félög eru aðeins ábyrg fyrir eigin athöfnum og aðgerðaleysi, en ekki hvors annars. DTTL innir ekki af hendi þjónustu til viðskiptavina. Fyrir frekari upplýsingar hér.Deloitte Legal ehf. er lögmannsstofa á Íslandi. Deloitte Legal vörumerkið vísar til lögmannsstofa aðildarfélaga DTTL og tengdra félaga þeirra sem veita lögmannsþjónustu og skatta- og lögfræðiráðgjöf. Eðli og umfang þeirra verkefna er breytilegt milli lögsagna, í samræmi við staðbundnar reglur. Deloitte Legal aðildarfélögin eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar sem geta ekki skuldbundið hvern annan gagnvart þriðja aðila. Hvert Deloitte Legal aðildarfélag er því eingöngu ábyrgt fyrir eigin athöfnum en ekki annarra Deloitte Legal aðildarfélaga. Vegna ólíkra staðbundinna reglna þá veita ekki öll aðildarfélög Deloitte lögfræðiráðgjöf.

Þetta fréttabréf er að fullu sjálfvirknivætt, það er róbóti sér um að safna saman öllum upplýsingum þess og setja upp. Upplýsingarnar í fréttabréfinu eru almenns eðlis og eru Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”), alþjóðlegt net aðildarfélaga þess og tengd félög þeirra (sameiginlega vísað til sem „félög Deloitte”) ekki að veita sérfræðiráðgjöf eða þjónustu við veitingu þeirra.

© 2025 Deloitte Legal ehf.

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur