Skattyfirvöld |
RSK – Auglýsingar |
Tollmiðlaranámskeið hefst 24. mars 2025 |
Tollskóli ríkisins heldur námskeið fyrir starfsfólk tollmiðlara sem annast gerð tollskýrslna og samskipti við tollyfirvöld vegna þeirra. Námskeiðið verður haldið dagana 24. mars til 7. maí 2025, mánudaga-fimmtudaga kl. 12:20-16:00. Engin kennsla verður vikuna fyrir páska. |
Yfirskattanefnd |
Úrskurður nr.27/2025 |
Aðflutningsgjöld. Tollflokkun. Sendibifreið |
Úrskurður nr.24/2025 |
Almannaheillaskrá. Sjálfseignarstofnun |
Úrskurður nr.21/2025 |
Duldar arðgreiðslur. Lánveiting einkahlutafélags til tengds aðila. Álag |
Úrskurður nr.20/2025 |
Tekjur erlendis. Tvísköttunarsamningur. Álag |
Stjórnvöld |
Fréttir frá ráðuneytum |
Stærri hluti tekna af orkumannvirkjum renni til samfélaga sem næst standa |
Ríkisstjórnin ætlar að vinna að breiðri sátt um lagaumgjörð vindorkunýtingar og sjá til þess að stærri hluti tekna af orkumannvirkjum renni til þeirra samfélaga sem næst standa. Þá verður raforkulögum… |
Ánægja með þjónustu ríkisins fer vaxandi |
Um 23.000 manns hafa sagt sína skoðun á þjónustu ríkisstofnana fyrir árið 2024 í árlegri þjónustukönnun ríkisins. Heildaránægja með þjónustuna eykst á milli ára. Munar þar mestu um að ánægja með viðmó… |
Áætlun um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára birt |
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt skýrslu um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára í samræmi við lög um opinber fjármál. Þetta er í annað sinn sem slík skýrsla er bir… |
Tillögur um uppgjör HFF-bréfa sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs |
Viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra og ráðgjafar lífeyrissjóða hafa saman mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs). Verkefnisstjórn ÍL-sjóð… |
S&P staðfestir A+ lánshæfiseinkunn Íslands með stöðugum horfum |
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A+ lánshæfiseinkunn Íslands. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Lánshæfiseinkunn Íslands endurspeglar mjög háa landsframleiðslu á man… |
Er þitt teymi efni í landslið hugbúnaðarfólks? |
Stafrænt Ísland, í samstarfi við Fjársýsluna, leitar að þátttakendum til að halda áfram þróun Ísland.is stærsta hugbúnaðarverkefnis Íslands. Þetta er í þriðja sinn sem Stafrænt Ísland fer þá leið að l… |
Framhald vinnu um hagræðingu og umbætur í ríkisrekstri |
Á fundi ríkisstjórnar þriðjudaginn 4. mars voru kynntar tillögur starfshóps um hagræðingu í ríkisrekstri eftir víðtækt samráð við almenning og stofnanir ríkisins. Samþy… |
Ísland.is með sjö tilnefningar til SVEF |
Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2025. Þar á meðal er Ísland.is appið tilnefnt í flokknum app ársins, Ísland.is í tveimur flokkum og stafrænt pósthólf… |
Ráðherra skipar valnefndir vegna stjórna stærri ríkisfyrirtækja |
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvær valnefndir til að meta hæfni og óhæði þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér til stjórnarsetu í stærri ríkisfyrirtækjum. Valnefndirnar tilnefna tvo að… |
Nefndahúsi fyrir stjórnsýslunefndir komið á fót |
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um að koma á fót sérstöku nefndahúsi sem hýsi stjórnsýslunefndir á vegum ríkisins. Þessi fyrirætlan er í samræmi … |
Ráðstefna um nærandi ferðaþjónustu hefst á miðvikudag |
Íslenski ferðaklasinn stendur fyrir ráðstefnu um nærandi ferðaþjónustu á Norðurlöndum sem hefst á miðvikudaginn 12. mars á Siglufirði og Hólum. Ráðstefnan er lokapunkturinn í þriggja ára verkefn… |
M.is: tveggja verðlauna vefur eða tvennra verðlauna vefur? |
Íslenskuvefurinn M.is hlaut tvenn silfurverðlaun FÍT á föstudaginn, annars vegar í flokki vefhönnunar og hins vegar í flokki gagnvirkrar miðlunar og upplýsingahönnunar. Félag íslenskra teiknara … |
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum úr Tónlistarsjóði |
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2025. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl kl. 15:00. Samkvæmt tónlistarlögum og reglum um Tónlistarsjóð er hlu… |
Háskóla-Iðnaðar- og Nýsköpunarráðuneyti |
Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir |
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum…. |
Deloitte ehf. og Deloitte Legal ehf. eru hlutdeildarfélög Deloitte NSE LLP sem er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”). DTTL (einnig vísað til sem „Deloitte á alþjóðavísu”) og hvert aðildarfélag þess eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar, sem geta hvorki skyldað eða skuldbundið hvort annað gagnvart þriðja aðila. DTTL og hvert DTTL aðildarfélag og tengd félög eru aðeins ábyrg fyrir eigin athöfnum og aðgerðaleysi, en ekki hvors annars. DTTL innir ekki af hendi þjónustu til viðskiptavina. Fyrir frekari upplýsingar hér.Deloitte Legal ehf. er lögmannsstofa á Íslandi. Deloitte Legal vörumerkið vísar til lögmannsstofa aðildarfélaga DTTL og tengdra félaga þeirra sem veita lögmannsþjónustu og skatta- og lögfræðiráðgjöf. Eðli og umfang þeirra verkefna er breytilegt milli lögsagna, í samræmi við staðbundnar reglur. Deloitte Legal aðildarfélögin eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar sem geta ekki skuldbundið hvern annan gagnvart þriðja aðila. Hvert Deloitte Legal aðildarfélag er því eingöngu ábyrgt fyrir eigin athöfnum en ekki annarra Deloitte Legal aðildarfélaga. Vegna ólíkra staðbundinna reglna þá veita ekki öll aðildarfélög Deloitte lögfræðiráðgjöf.
Þetta fréttabréf er að fullu sjálfvirknivætt, það er róbóti sér um að safna saman öllum upplýsingum þess og setja upp. Upplýsingarnar í fréttabréfinu eru almenns eðlis og eru Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”), alþjóðlegt net aðildarfélaga þess og tengd félög þeirra (sameiginlega vísað til sem „félög Deloitte”) ekki að veita sérfræðiráðgjöf eða þjónustu við veitingu þeirra. © 2025 Deloitte Legal ehf. |