Alþingi |
Ný lagafrumvörp |
Málsnúmer 52 |
Tekjuskattur |
Málsnúmer 98 |
Tekjustofnar sveitarfélaga |
Málsnúmer 53 |
Virðisaukaskattur |
Stjórnvöld |
Fréttir frá ráðuneytum |
Opið almennt útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka |
Fyrirhugað er að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka, um 42,5% hlutabréfa bankans, á næstu misserum. Salan fer fram með útboði þar sem almenningur hefur forgang samkvæmt lögum nr. 80/2024 se… |
Sala ríkisins á Íslandsbanka og erindi Arion banka um sameiningu |
Í kjölfar tilkynningar ríkisins sl. föstudag um fyrirhugað opið almennt útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka, birti Arion banki erindi til Íslandsbanka um áhuga sinn á viðræðum um sameiningu bank… |
Stafrænt Ísland tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna |
Stafrænt Ísland er tilnefnt í tveimur flokkum alþjóðlegu verðlaunanna Future of Government Awards. Verðlaunin eru veitt árlega til stjórnvalda, tækniteyma og einstaklinga sem vinna að því að bæta opin… |
Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum |
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end… |
Nýtt verklag við val í stjórnir ríkisfyrirtækja |
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett reglur um val á einstaklingum til stjórnarsetu í ríkisfyrirtækjum, sem eiga að tryggja að tilnefndir stjórnarmenn veljist á grund… |
Drög að frumvarpi til breytinga á fjölmiðlalögum í samráðsgátt |
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á fjölmiðlalögum sem finna má í samráðsgátt. Frumvarpið er liður í heildarendurskoðun á stuðningi við fjölmi… |
Örn Hrafnkelsson skipaður í embætti landsbókavarðar |
Menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra Logi Már Einarsson hefur skipað Örn Hrafnkelsson í embætti landsbókavarðar. Alls bárust 15 umsóknir um starfið sem auglýst var 11. október sl. Örn mun taka v… |
Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum |
Tilgangur menningarsjóðs Íslands og Finnlands er að efla menningartengsl milli landanna. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið… |
Degi íslenska táknmálsins fagnað og tákn ársins 2024 tilkynnt |
Í tilefni dags íslenska táknmálsins 11. febrúar síðastliðinn var haldin hátíðleg athöfn í Salnum, Kópavogi þar sem Sigrún Brynja Einarsdóttir ráðuneytisstjóri afhenti, fyrir hön… |
List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum á sviði barnamenningar |
List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2025 – 2026 er 16. mars 2025. List fyrir alla er barna… |
Nýjar reglugerðir |
67/2025 |
Reglugerð um fjármögnun Menntasjóðs námsmanna. |
Háskóla-Iðnaðar- og Nýsköpunarráðuneyti |
Ísland undirritaði yfirlýsingu um gervigreind |
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, var fulltrúi Íslands á leiðtogafundi um gervigreind í París sem fór fram í liðinni viku. Með honum í för voru fulltrúar ráðuneytisins og Alm… |
40 verkefni fengu styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar |
Fjörutíu nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- o… |
Ómissandi samfélagsinnviðum tryggðir varafjarskiptasamband við útlönd um gervihnetti |
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu forsætisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um að fjármagna varafjarskiptaleið við útlönd um gervihnetti. Tilgangurinn er að tryggja lágmarks netsamba… |
Ný stjórn Menntasjóðs námsmanna og spretthópur um LÍN |
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað fjóra fulltrúa í stjórn Menntasjóðs námsmanna. Samhliða nýrri skipun stjórnarinnar hefur ráðherra sett af stað spretthóp um end… |
Samráðsgátt |
Mál nr/samradsgatt/mal/3927 |
Áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (stöðugleikaregla o.fl.) |
Mál nr/samradsgatt/mal/3914 |
Breyting á lögum um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka |
Skattyfirvöld |
RSK – Auglýsingar |
Opnað fyrir framtalsskil einstaklinga 28. febrúar |
Framtalið verður aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins frá og með 28. febrúar. Öllum sem náð hafa 16 ára aldri í lok árs 2024 ber að skila skattframtali og telja fram. Lokaskiladagur er 14. mars. |
Áminning um skil á virðisaukaskatti |
Síðastliðinn föstudag var sendur tölvupóstur til áminningar um skil á virðisaukaskattsskýrslum og virðisaukaskatti vegna uppgjörstímabilsins nóvember-desember 2024. Áminningin fór fyrir mistök á of marga viðtakendur. |
Yfirskattanefnd |
Úrskurður nr.10/2025 |
Endurgreiðsla virðisaukaskatts til opinberra aðila. Sjálfseignarstofnun |
Úrskurður nr.8/2025 |
Aðflutningsgjöld. Tollflokkun. Þéttiefni |
Úrskurður nr.6/2025 |
Reiknað endurgjald. Álag |
Úrskurður nr.3/2025 |
Erfðafjárskattur. Valdsvið yfirskattanefndar |
Úrskurður nr.2/2025 |
Virðisaukaskattur. Sala rafrænnar þjónustu . Sönnun undanþeginnar veltu. Málsmeðferð |
Deloitte ehf. og Deloitte Legal ehf. eru hlutdeildarfélög Deloitte NSE LLP sem er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”). DTTL (einnig vísað til sem „Deloitte á alþjóðavísu”) og hvert aðildarfélag þess eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar, sem geta hvorki skyldað eða skuldbundið hvort annað gagnvart þriðja aðila. DTTL og hvert DTTL aðildarfélag og tengd félög eru aðeins ábyrg fyrir eigin athöfnum og aðgerðaleysi, en ekki hvors annars. DTTL innir ekki af hendi þjónustu til viðskiptavina. Fyrir frekari upplýsingar hér.Deloitte Legal ehf. er lögmannsstofa á Íslandi. Deloitte Legal vörumerkið vísar til lögmannsstofa aðildarfélaga DTTL og tengdra félaga þeirra sem veita lögmannsþjónustu og skatta- og lögfræðiráðgjöf. Eðli og umfang þeirra verkefna er breytilegt milli lögsagna, í samræmi við staðbundnar reglur. Deloitte Legal aðildarfélögin eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar sem geta ekki skuldbundið hvern annan gagnvart þriðja aðila. Hvert Deloitte Legal aðildarfélag er því eingöngu ábyrgt fyrir eigin athöfnum en ekki annarra Deloitte Legal aðildarfélaga. Vegna ólíkra staðbundinna reglna þá veita ekki öll aðildarfélög Deloitte lögfræðiráðgjöf.
Þetta fréttabréf er að fullu sjálfvirknivætt, það er róbóti sér um að safna saman öllum upplýsingum þess og setja upp. Upplýsingarnar í fréttabréfinu eru almenns eðlis og eru Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”), alþjóðlegt net aðildarfélaga þess og tengd félög þeirra (sameiginlega vísað til sem „félög Deloitte”) ekki að veita sérfræðiráðgjöf eða þjónustu við veitingu þeirra. © 2025 Deloitte Legal ehf. |