| Steinþór Skattafréttabréf Deloitte Legal |
||||
| Dómstólar | ||||
| Landsréttur | ||||
| 1008/2024 | ||||
| Ágreiningur málsins laut að því hvort rifta skyldi greiðslu hins gjaldþrota félags T ehf. á virðisaukaskatti til Í að fjárhæð 14.084.356 krónur, sem fram fór 31. mars 2023 og hvort Í skyldi gert að … | ||||
| RSK – Auglýsingar | ||||
| Skattyfirvöld | ||||
| Endurskoðaðar upprunareglur PEM tóku gildi um áramótin | ||||
| PEM-samkomulagið er svæðisbundið samkomulag um sameiginlegar reglur um uppruna vara sem gilda í fjölda fríverslunarsamninga milli ríkja í Evrópu og á Miðjarðarhafssvæðinu. | ||||
| Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 15/2026 | ||||
| Um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2026 | ||||
| Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2026 | ||||
| Um breytingu á auglýsingu nr. 1385/2025 frá ríkisskattstjóra um skil á upplýsingum á árinu 2026, vegna framtalsgerðar o.fl. | ||||
| Yfirskattanefnd | ||||
| Skattyfirvöld | ||||
| Úrskurður nr. 202/2025 | ||||
| Skattrannsókn. Óvenjuleg skipti í fjármálum. Teknategund. Málsmeðferð | ||||
| Úrskurður nr. 196/2025 | ||||
| Föst starfsstöð. Byggingarframkvæmd. Tvísköttunarsamningur | ||||
| Úrskurður nr. 193/2025 | ||||
| Rekstrarkostnaður. Fyrnanleg eign. Málsmeðferð | ||||
| RSK – Ákvarðandi bréf – Óbeinir skattar | ||||
| Skattyfirvöld | ||||
| Ákvarðandi bréf 1/2026 | ||||
| Frá 1. janúar 2026 eru framreiknaðar grunnfjárhæðir í eftirfarandi stjórnvaldsfyrirmælum þær sem hér greinir: | ||||
| Orðsendingar | ||||
| Skattyfirvöld | ||||
| RSK 16.01 1/2026 | ||||
| Skýrsluskil í tengslum við skattframtal 2026 | ||||
| RSK 16.01 2/2026 | ||||
| ÁRSSKIL – skil á virðisaukaskatti fyrir árið 2025 | ||||
| Fréttir frá ráðuneytum | ||||
| Stjórnvöld | ||||
| Skýrsla Fitch í ágúst 2025 | ||||
| Skýrsla Fitch í ágúst 2025 | ||||
| Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins 2025 | ||||
| Á árinu 2025 var unnið að fjölbreyttum verkefnum á málefnasviðum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Stórir áfangar komust í höfn og mikilvægar umbætur voru tryggðar, auk þess sem unnið var að fjölda … | ||||
| 51% aukning í notkun stafrænna umsókna | ||||
| Umsóknarkerfi Ísland.is er ein mest notaða þjónustan á vefnum en kerfið hefur verið í örri þróun undanfarin ár. Árið 2025 voru sendar 576 þúsund umsóknir í gegnum Ísland.is, sem er 51% stökk frá árinu… | ||||
| Menningar- og viðskiptaráðuneytið | ||||
| Ragnhildur Guðmundsdóttir skipuð forstöðumaður NMSÍ | ||||
| Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hefur skipað Ragnhildi Guðmundsdóttur í embætti forstöðumanns Náttúruminjasafns Íslands (NMSÍ) frá og með 1. febrúar næstkomandi…. | ||||
|