Skattyfirvöld |
RSK – Auglýsingar |
Spurningakönnun vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 2024 |
Opnað hefur verið fyrir árlega spurningakönnun ríkisskattstjóra vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. |
Stjórnvöld |
Fréttir frá ráðuneytum |
Fjárlög 2025: Halli áætlaður 1,2% af landsframleiðslu |
Vegna stjórnarslita og alþingiskosninga í lok nóvember sl. var afgreiðslu fjárlaga flýtt frá því sem áður hafði verið gert ráð fyrir. Í ljósi þrengri tímaramma lagði fjármála- og efnahagsráðuneytið áh… |
Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024 |
Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024 fór fram mánudaginn 9. desember. Á fundinum var farið yfir stöðu og horfur í fjármála- og hagkerfinu. Til umræðu voru fjármálastöðugleiki í Evróp… |
Styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins úthlutað |
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla … |
28 verkefni hljóta styrk úr Hvata |
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 28 verkefni styrk úr seinni úthlutun fyrir árið 2024, alls að upphæð 24.9… |
Úthlutun listamannalauna 2025 |
Úthlutunarnefndir Launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025. Til úthlutunar voru 1720 mánaðarlaun úr átta launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda,… |
Háskóla-Iðnaðar- og Nýsköpunarráðuneyti |
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi |
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað. Með listanum er m.a. hægt að sjá hvort iðn… |
Fyrsta úthlutun netöryggisstyrks Eyvarar |
Stjórn Eyvarar hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 13 verkefna að ganga til samninga um nýjan netöryggisstyrk. Þetta er í fyrsta sinn sem Eyvör, hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi, ú… |
Markmið og árangur aðgerða aðgengileg í mælaborði HVIN |
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur birt nýtt mælaborð á vef ráðuneytisins. Í mælaborðinu má sjá myndræna og lifandi framsetningu á stöðu margvíslegra m… |
Samráðsgátt |
Mál nr/samradsgatt/mal/3716 |
Frumvarp um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frystingu fjármuna |
Deloitte ehf. og Deloitte Legal ehf. eru hlutdeildarfélög Deloitte NSE LLP sem er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”). DTTL (einnig vísað til sem „Deloitte á alþjóðavísu”) og hvert aðildarfélag þess eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar, sem geta hvorki skyldað eða skuldbundið hvort annað gagnvart þriðja aðila. DTTL og hvert DTTL aðildarfélag og tengd félög eru aðeins ábyrg fyrir eigin athöfnum og aðgerðaleysi, en ekki hvors annars. DTTL innir ekki af hendi þjónustu til viðskiptavina. Fyrir frekari upplýsingar hér.Deloitte Legal ehf. er lögmannsstofa á Íslandi. Deloitte Legal vörumerkið vísar til lögmannsstofa aðildarfélaga DTTL og tengdra félaga þeirra sem veita lögmannsþjónustu og skatta- og lögfræðiráðgjöf. Eðli og umfang þeirra verkefna er breytilegt milli lögsagna, í samræmi við staðbundnar reglur. Deloitte Legal aðildarfélögin eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar sem geta ekki skuldbundið hvern annan gagnvart þriðja aðila. Hvert Deloitte Legal aðildarfélag er því eingöngu ábyrgt fyrir eigin athöfnum en ekki annarra Deloitte Legal aðildarfélaga. Vegna ólíkra staðbundinna reglna þá veita ekki öll aðildarfélög Deloitte lögfræðiráðgjöf.
Þetta fréttabréf er að fullu sjálfvirknivætt, það er róbóti sér um að safna saman öllum upplýsingum þess og setja upp. Upplýsingarnar í fréttabréfinu eru almenns eðlis og eru Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”), alþjóðlegt net aðildarfélaga þess og tengd félög þeirra (sameiginlega vísað til sem „félög Deloitte”) ekki að veita sérfræðiráðgjöf eða þjónustu við veitingu þeirra. © 2024 Deloitte Legal ehf. |