Fyrirlestur fimmtudaginn 15. febrúar 2024
Skatturinn með fyrirlestur á Zoom
Skattalagabreytingar
Frítt fyrir félagsmenn. 1500 krónur fyrir utan félagsmenn
Elín Alma Arthursdóttir hjá skattinum
Hún ætlar að fara yfir helstu skattalagabreytingar fyrirtækja og einstaklinga ásamt fleiru 30 mín fyrirlestur ásamt fyrirspurnum.
ZOOM Linkur á námskeiðið verður sendur á þátttakendur kvöldið fyrir fyrirlestur eða miðvikudagskvöld 14. febrúar.
Fyrirlesturinn er haldinn Fimmtudaginn 15. febrúar kl. 9.00 – 9.30 ca aðeins á Zoom (ekki upptaka)
Verð fyrir félagsmenn kr. 0. – Fyrir fólk utan félags kr. 1,500.-
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 1 endurmenntunarpunkta
Skráning er á vef FVB til og með miðvikudagsins 14. febrúar
Fræðslunefndin