Dagsetning: 2019-01-24
Tími frá: 08:30 – 10:30
Staðsetning: Grand Hotel – Hvammur, Sigtúni 38, 105 Reykjavík
Verð: 2.800
Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins
Síðasti skráningardagur: 2019-01-23
Lýsing
Janúar námskeið 2019 hjá fræslunefnd FVB
Skattalagabreytingar, peningaþvætti ofl. nýtt hjá Ríkisskattstjóra
ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina ef lágmars þátttaka næst.
Námskeiði verður haldið á Grand Hótel – Hvammur
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 kl. 8.30-10.30
Námskeiðsefni:
kl. 8.30 til 9.00 Glæsilegt morgunverðahlaðborð að hætti Grand hótels.
Kl. 9.00-10.30 Starfsmenn frá Ríkisskattstjóra, Óskar Albertsson, Eiríkur Ragnarsson og Elín Anna Arthursdóttir kynna nýjustu skattalagabreytingarnar, kynning á nýju verkefni hjá RSK skráning og eftirlit í tengslum við peningaþvætti ásamt fleira nýju hjá RSK.
Verð fyrir félagsmenn er kr. 2.800.- aðrir greiða kr. 3.800.-
Námskeiðið gefur 2 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 22. janúar. Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.
Hlökkum til að sjá sem flesta
Fræðslunefndin