Tekjuskattur einstaklinga
Nú um áramót taka gildi umfangsmiklar breytingar á tekjuskatti. Eru þær breytingar afrakstur vinnu um heildarendurskoðun tekjuskattskerfisins til lækkunar á skattbyrði. Ábati breytinganna skilar sér til allra tekjutíunda en sérstaklega til lág- og millitekjuhópa. Tekið er upp þriggja þrepa kerfi með nýju og lægra grunnþrepi.
2019
|
2020
|
|||
Prósenta í grunnþrepi |
36,94%
|
35,04%
|
||
Prósenta í miðþrepi | . |
37,19%
|
||
Prósenta í háþrepi |
46,24%
|
46,24%
|
||
Á ári
|
Á mánuði
|
Á ári
|
Á mánuði
|
|
Þrepamörk upp í miðþrep | . | . |
4.042.995
|
336.916
|
Þrepamörk upp í háþrep |
11.125.045
|
927.087
|
11.350.472
|
945.873
|
Persónuafsláttur |
677.358
|
56.447
|
655.538
|
54.628
|
Skattleysismörk tekjuskattsstofns |
1.833.671
|
152.807
|
1.870.828
|
155.902
|
Skattleysismörk launa* |
1.910.074
|
159.174
|
1.948.779
|
162.398
|
* að teknu tilliti til lögbundinnar iðgjaldsgreiðslu launþega í lífeyrissjóð
Tryggingagjald
Í ársbyrjun 2020 mun skatthlutfall almenns tryggingagjalds lækka um 0,25 %-stig, úr 5,15% í 4,9%. Tryggingagjald í heild lækkar úr 6,60% í 6,35%, sbr. meðfylgjandi töflu.
Tryggingagjald | 2019 | 2020 |
Almennt tryggingagjald | 5,15% | 4,90% |
Atvinnutryggingagjald | 1,35% | 1,35% |
Gjald í Ábyrgðarsjóð launa vegna gjaldþrota | 0,05% | 0,05% |
Markaðsgjald | 0,05% | 0,05% |
Tryggingagjald, samtals | 6,60% | 6,35% |