Search
Close this search box.

Skattatíðindi Tölublað 52 | Júní 2012

Í skattatíðindum er sem fyrr farið yfir það helsta á döfinni í
skatta- og skattatengdum málefnum. Meðal þess eru áhugaverðir dómar, tveir dómar Hæstaréttar þar sem skorið er úr ágreiningi í svokölluðum gengislánamálum og dómur héraðsdóms Reykjavíkur um ágreining sem fjallað var um í fjölmiðlum undir heitinu ?öfugur samruni í kjölfar skuldsettrar yfirtöku”.
Dómar
Gengislán, mál nr. 524/2011
Lán með höfuðstól tilgreindan í erlendum gjaldmiðlum og jafnvirði í íslenskum krónum, auk þess sem útborgun og endurgreiðsla lánsins var í íslenskum krónum, talið vera lán í erlendri mynt og þar með lögmætt.  (Lesa meira) [http://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/skattatidindi/skattatidindi-52-tbl/Pages/domar.aspx]
Gengislán, mál nr. 3/2012
Lán, með höfuðstól í ótiltekinni fjárhæð í erlendum myntum að jafnvirði tiltekinnar fjárhæðar íslenskum krónum, talið vera lögmætt. (Lesa meira) [http://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/skattatidindi/skattatidindi-52-tbl/Pages/domar.aspx]
Gjaldfærsla vaxta
Vextir af láni félags sem tekið var til kaupa á öðru félagi sem síðar voru sameinuð ekki frádráttarbærir. (Lesa meira) [http://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/skattatidindi/skattatidindi-52-tbl/Pages/domar.aspx]
Önnur tíðindi
Tryggingar vegna dvalar erlendis
Ný EB reglugerð um framkvæmd almannatrygginga á EES tekin upp á Íslandi. Er ætlað að styrkja núgildandi framkvæmd. (Lesa meira) [http://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/skattatidindi/skattatidindi-52-tbl/Pages/onnur-tidindi.aspx]
Af vettvangi Evrópuréttar
Evrópuþingið samþykkir ályktun varðandi sameiginlegan evrópskan skattstofn og hertar aðgerðir gegn skattsvikum. (Lesa meira) [http://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/skattatidindi/skattatidindi-52-tbl/Pages/onnur-tidindi.aspx]
Virðisaukaskattur
Ríkisskattstjóri leggur í eftirlitsátak virðisaukaskatts með heimsóknum á starfsstöðvar.  (Lesa meira) [http://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/skattatidindi/skattatidindi-52-tbl/Pages/onnur-tidindi.aspx]
Á heimasíðu KPMG er hægt að finna greinar Skattatíðinda í heild sinni.
KPMG, Borgartúni 27, 105 Reykjavík
© 2012 KPMG ehf. á Íslandi er aðili að alþjóðlegu neti KPMG, samtökum sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International Cooperative (?KPMG International”),
svissnesku samvinnufélagi. Allur réttur áskilinn.
Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur