Framtal 2010 (vegna tekna 2009)
Skatthlutfall: Tekjusk. 24,1%, Útsvar 11,24%-13,28% (Rvík 13,03%). Meðaltalsútsvar var 13,1% og staðgreiðslu-hlutfall því 37,2%. HÁTEKJUSKATTUR 1.júlí – 31.des.: 8% á tekjuskattsstofn yfir kr. 700.000 á mánuði, kr. 4.200.000 út árið. (Tekjur mínus frádráttarbært iðgjald í lífeyrissjóði).
Fjármagnstekjuskattur: 1.jan. – 30.júní: Utan rekstrar 10% af vöxtum, arði, söluhagnaði og leigutekjum. Í rekstri: Veiðileigut. bænda. 1.júlí – 31.des.: 15%. (NB! Við álagningu 2010: 10% ef undir 250/500 þús. og NB! einungis 70% af leigutekjum eftir 1.júlí 2009 mynda stofn).
Auðlegðarskattur: Á nettóeign einhleypings umfram 90 milljónir kr. og nettóeign hjóna umfram 120 milljónir kr. er lagður 1,25% auðlegðarskattur. Skatturinn er ekki lagður á félög.
Tekjuskattur lögaðila: Ehf./hf. og samvf. = 15%. Sameignarfélög, samlagsf., þrotabú og dánarb. = 23,5%
Börn: Fædd 1994 og síðar 6% (tsk. 4%, útsvar 2%) af tekjum yfir kr. 100.745
Persónuafsláttur: Kr. 506.466, 100% millifæranlegt milli samskattaðra.
Sjómannaafsláttur: Kr. 987 á dag.
Gjald í framkvsj. aldr.: Kr. 8.400. Tekjumark kr. 1.361.468. Fædd 1940 og síðar.
Útvarpsgjald: Kr. 17.200
Lífeyrissjóðsiðgjald: Allt að 10% af launum (4%=almennt lögbundið iðgjald, NB! allt að 6% viðbótariðgjald heimilt eftir 1.mars 2009 (4% viðb.iðgj. á tímabilinu 1.jan.-28.feb.)).
Gjaldfærsla eignasamst.: Hámark kr. 250.000
Föst afskrift bifreiðar: Kr. 615.000
Útleiga íbúðarhúsnæðis: Utan rekstrar: Heildarfyrningargr. kr. 29.324.700 einstakl., kr. 58.649.400 hjón.
Vaxtabætur: Hámark: Einstaklingar kr. 246.944
Einst. foreldrar kr. 317.589
Hjón kr. 408.374
Hámark vaxtagjalda: Aldrei hærri en 7% af skuldum vegna íbúðarkaupa.
Einstaklingar kr. 554.364
Einst. foreldrar kr. 727.762
Hjón kr. 901.158
Skerðingar: Frá vaxtagjöldum dragast 6% af tekjustofni og hlutfall af nettó eign.
Einstakl./einst. foreldrar, kr. 7.119.124 (0%) – kr. 11.390.598 (100%)
Hjón, kr. 11.390.599 (0%) – kr. 18.224.958 (100%)
Lágmark: kr. 900
Barnabætur, á tekjur ársins 2009 og börn fædd 1992 – 2009, skráð á framfæri framteljanda í árslok 2009:
Ótekjutengdar barnab.: Með öllum börnum yngri en 7 ára, kr. 61.191.
Tekjutengdar barnab.: Hjón, með 1. barni kr. 152.331, með hverju barni umfram eitt kr. 181.323.
Einst. foreldrar, með 1. barni kr. 253.716, með hverju barni umfram eitt kr. 260.262.
Skerðingar: Skerðingarmörk sameiginlegs tekjustofns hjóna kr. 3.600.000, einst.for. kr. 1.800.000. Hlutföll skerðingar 2% m/ 1 barni, 5% m/ 2, 7% m/ 3 eða fleirum.
Greiðsludagar barnab.: 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst, 1. nóvember.
Verðbreytingarstuðull: Fyrir forvitnissakir (NVT til verðtr.): Aflagður í skattskilum 2002. Hefði orðið 1,0863 ef reiknaður í ár.
Tryggingagjald á laun 2009: 1.jan. – 30.júní 2009: 5,34%, sjómenn 5,99% 1.júlí – 31.des. 2009: 7,0%, sjómenn 7,65%
Iðnaðarmálagjald: 0,08% á allan iðnað. Lagt á heildarveltu.
Búnaðargjald: 1,2% af heildarveltu með frávikum.
Jöfnunargjald alþjónustu: 0,10%
Sér% án persónuafsl.: 28,10% (Takmörkuð skattskylda: 15% tsk. og 13,10% meðaltalsútsvar).
Ívilnun vegna ungmenna: Hámark: 1/3 af tekjum barns ef þær eru undir 873.000 kr. (291.000 kr. sk. á milli hjóna).
Staðgreiðsla 2010:
Skatthlutfall: Af stofni frá 0-200.000 kr. – 37,22% (tsk. 24,1% + útsv. 13,12%).
Af stofni frá 200.001-650.000 kr. – 40,12% (tsk. 27% + útsv. 13,12%).
Af stofni yfir 650.000 kr. – 46,12% (tsk. 33% + útsv. 13,12%).
Börn fædd 1995 og síðar: 6% ef yfir kr. 100.745
NB! Við álagn. 2011: Sé tekjuskattsstofn annars samskattaðs aðila hærri en 7.800.000 kr. skal það sem umfram er skattlagt með 27% skatthlutfalli, allt að helmingi þeirrar fjárhæðar sem tekjuskattsstofn þess tekjulægri er undir 7.800.000 kr.
Fjármagnstekjuskattur: 18%. (NB! Við álagn. 2011 verður 100.000 kr. frítekjumark á vaxtatekjur (200 þús. hjá hjónum) og einungis 70% af leigutekjum vegna útleigu íbúðarhúsnæðis mynda stofn).
Persónuafsláttur: Kr. 44.205 á mánuði, 100% millifæranlegt hjá samsköttuðum. (530.466 kr. á ári).
Skattleysismörk: 118.768 kr. á mánuði, 1.425.218 kr. á ári (staðgr.skyld laun eftir lífeyrissjóðsfrádrátt).
Sjómannaafsláttur: Kr. 987 á dag.
Sér% án persónuafsl.: 28,12% (Takmörk.skattskylda 15% tsk. og 13,12% meðaltalsútsvar).
Tryggingagjald 8,65%, sjómenn 9,30%.
Búnaðargjald 2010: 1,2%
Iðnaðarmálagjald 2010: 0,08%
Jöfnunargjald alþjónustu: 0,10%
Fyrirframgr. vaxtab.: Greiddar 1. ágúst 2010, 1. nóv. 2010, 1. febr. 2011 og 1. maí 2011.
Þinggjöld 2010, ffgr: 8,5% af álögðum þinggjöldum 2009 hjá einstakl. (iðnmgj.) og lögaðilum (tsk., jöfngj. og iðnmgj.) á hverjum gjalddaga fram að álagningu.