Námskeið fræðslunefndar 3. nóvember nk.
Skattlagning söluhagnaðar – Lúðvík Þráinsson
Námskeiðið er í sal VR ekki á Zoom
Námskeiðið verður haldið í sal VR Kringlunni 7 jarðhæð gengið inn að norðan (Miklubrautarmegin) Fimmtudaginn 3 nóvember kl. 9.00 til 11.00. Kaffi og veitingar á staðnum.
Dagskrá:
Húsið opnar kl. 8.30
9.00 – 11.00 Lúðvík Þráinsson – Skattlagning söluhagnaðar, þ.m.t. söluhagnaður hlutabréfa, atvinnurekstrareigna , íbúðarhúsnæðis, sumarbústaða, rafmynta, frestunarmöguleika og ýmislegt annað er tengist þessum málum
Kaffi og veitingar í hléi
Athugið Þetta námskeið verður aðeins á staðnum ekki á Zoom
Verð fyrir félagsmenn kr. 4.500. – Fyrir fólk utan félags kr. 6.500.-
ATH. Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðinu.
Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta
Skráning er á vef FVB til og með mánudagsins 1 nóvember. Fjöldi þátttakenda takmarkast af stærð salarins.
Fræðslunefndin