Skattskrár vegna álagningar 2011 sem og virðisaukaskattsskrár vegna tekjuársins 2010 voru lagðar fram í morgun.
Úr dagblöðum í dag:
Umrædd málsgrein 98.greinarinnar:
“98. gr..
Þegar lokið er álagningu skatta og kærumeðferð, sbr. 99. gr., [skal
ríkisskattstjóri]1) semja og leggja fram skattskrá fyrir hvert sveitarfélag ?1) en í henni skal tilgreina álagðan tekjuskatt ?2) hvers gjaldanda og aðra skatta eftir ákvörðun ríkisskattstjóra. Skattskrá skal liggja frammi til sýnis í tvær vikur á hentugum stað ?1)
[Ríkisskattstjóri]1) auglýsir í tæka tíð hvar skattskrá liggur frammi.
Heimil er opinber birting á þeim upplýsingum um álagða skatta, sem fram koma í skattskrá, svo og útgáfa þeirra upplýsinga í heild eða að hluta.
1)L. 136/2009, 23. gr. 2)L. 129/2004, 26. gr. “
og 48.gr VSK laganna:
[46. gr.]1)
[Ríkisskattstjóri skal]2) árlega semja og leggja fram virðisaukaskattsskrá fyrir hvert sveitarfélag í ?,2) en í henni skal tilgreina ákvarðaðan virðisaukaskatt eða endurgreiddan virðisaukaskatt hvers skattskylds aðila. Virðisaukaskattsskrá skal liggja frammi til sýnis á hentugum stað í tvær vikur í hverju sveitarfélagi. [Ríkisskattstjóri]2) auglýsir í tæka tíð hvar skráin liggur frammi.
1)L. 119/1989, 13. gr. 2)L. 136/2009, 60. gr.