Search
Close this search box.

Skatturinn – fjarfundir v/stafræn umbreyting fyrirtækja og stofnana

Ágæti viðtakandi.

Nú gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og ræða við sérfræðinga Nordic Smart Government & Business í stafrænni umbreytingu fyrirtækja  og stofnana.

Fjarfundir verða haldnir í  október 2024.  Á fundunum, alls fimm talsins, verður m.a. fjallað um megin afurðir verkefnavinnu Nordic Smart Government & Business.

Dagskráin er sem hér segir:

  • 8. október kl. 11:00-12:00
    Að auðvelda líf norrænna fyrirtækja  – Noregur sem prófunarvettvangur
  • 9. október kl. 11:00-12:30
    Í þágu viðskiptatrausts  – Bætt aðgengi að upplýsingum úr skrám hins opinbera 
  • 10. október kl. 9:30-10:15
    Rafræn viðskiptaskjöl – Auðveldari, öruggari og skilvirkari viðskipti yfir landamæri
  • 11. október kl. 8:00-8:45
    Niðurstöður tilraunaverkefna um stafræn skil á upplýsingum um virðisaukaskattsskyld viðskipti til skattyfirvalda
  • 22. október kl. 8:00-8:45
    Leiðbeiningar um virðisaukaskatt og endurgreiðslur – Undirbúningur fyrir framtíðina

Fundirnir fara fram á ensku. Þátttaka er öllum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig. Nánari upplýsingar og skráning á vef fyrirtækjaskrár í Svíþjóð.

Við hvetjum þig til að taka þátt í mikilvægu samtali opinberra aðila og einkaaðila um stafvæðingu í þágu atvinnulífs og samfélags. Þá þiggjum við með þökkum að þú deilir fundarboðinu.

Fyrir hönd landsteymisins,

Linda Rut Benediktsdóttir

Kveðja / Regards

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur