Með skráningu á þennan viðburð skuldbind ég mig til að greiða það gjald sem auglýst var á gjaldaga eða í síðasta lagi á eindaga.
Þátttakandi ber alltaf endanlega ábyrgð á greiðslu þó svo að greiðandi sé skráður annar en hann sjálfur.
Ef til forfalla kemur er skylt að afboða sig með sannanlegum hætti, annaðhvort með því að nota hnappinn Afskrá eða senda tölvupóst á [email protected] eða [email protected] í síðasta lagi daginn áður en viðburður hefst. Ef það er ekki gert sér félagið sér ekki annað fært en að senda reikning á viðkomandi vegna námskeiðagjaldanna.
Reikningar vegna námskeiða eru ekki sendir í pósti heldur sendir á það netfang sem er skráð af þátttakanda nema annars sé óskað. Þátttakandi ber ábyrgð á að koma reikningi til þess aðila/fyrirtækis sem er skráður greiðandi ef annar en þátttakandi. Krafa myndast í banka viðkomandi aðila sem er skráður sem greiðandi.