Skráning á námskeið
1. Þurfir þú einhverra hluta vegna að hætta við þátttöku þá þarf afskráning þín að berast til Félags Viðurkenndra bókara á netfangið fvb@fvb.is ekki síðar en 3 dögum fyrir námskeiðsdag.
2. Berist afskráning þín of seint eða ekki er látið vita áskilur félagið sér rétt til að innheimta námskeiðsgjald að fullu.