Þegar þú skráir auglýsingu hjá okkur ertu að samþykkja eftirfarandi:
- Þar sem þörf er á innskráningu áður en auglýsing er skráð, berð þú ábyrgð á því að lykilorði sé ekki deilt með öðrum og berð því fulla ábyrgð á því sem framkvæmt er eftir innskráningu.
- Notkun á texta, skjölum og öðru höfundaréttarvörðu efni á síðunni er óheimil nema með samþykki rétthafa. Slíkt efni verður fjarlægt að beiðni rétthafa.
- Með því að staðfesta þessa skilmála ertu að staðfesta að þú berir ábyrgð á öllum skrifum, myndbirtingum og öðru efni sem birtist í auglýsingum þínum. Óheimilt er að birta í auglýsingu ólöglegt efni, áreiti, hótanir, særandi skrif, efni sem særir blygðunarsemi manna eða nokkuð annað sem getur valdið skaða.
- Þér er heimilt að breyta auglýsingunni og eyða þegar þér hentar.
- Okkur er heimilt að fjarlægja auglýsingar án tilkynningar teljum við efni eða innihald vera óviðeigandi.
- Við berum enga ábyrgð á þeim upplýsingum sem auglýsendur setja inn.