Útskrift viðurkenndra bókara 22. janúar s.l.

Þann 22. janúar s.l. voru útskrifaðir 49 Viðurkenndir bókarar. 

Útskriftin fór fram í Þjóðmenningarhúsinu.  3 aðilar út stjórninni mættu og hélt formaður félgasins ræðu til að kynna félagið og hvetja útskrifendur til að skrá sig í félagið okkar. Stór hópur útskriftarnema skráðu sig og er verið að vinna í því að skrá þá einstaklinga inn í kerfið okkar.  Fyrir útskriftina vour 207 félagsmenn í félaginu og verður gaman að sjá hver margir koma til með að bætast við.

Stjórnin óskar útskriftarnemunum til hamingju með áfangann.

 

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur