Við viljum minna á námskeiðið þann 15. maí n.k. í samvinnu við Hólmgeir Elías Flosason, lögfr. (Ernst & Young), sem hefur verið stundakennari í Háskólanum í Reykjavík s.l. misseri.
Þann 15. maí 2009 í VR salnum (0. hæð)
Fyrstir koma, fyrstir fá og fer skráning fram á vefsíðu félagsins www.fvb.is (sjá vinstra megin undir "Skráning á viðburði").
Verð er kr. 1.000 á hvern félagsmann. Athugið að rukkun verður send ef forföll eru ekki tilkynnt (nánari útskýringar á skráningu og afskráningu má finna á www.fvb.is undir "Hjálp" í valmyndinni)
Námskeið gefur 4 endurmenntunarpunkta.
15.maí 2009 kl. 17:00-19:30, Hólmgeir Elías Flosason lögfr.
Skattaréttur:
Skattahugtakið, skattar og þjónustugjöld, samsköttun félaga, yfirfærsla einstaklingsréttar í einkahlutafélagi, skattasniðganga og aðgreining launþega frá verktökum.
Síðasti skráningardagur er 12. maí 2009
ATH – eingöngu í boði fyrir félagsmenn !
Skráið ykkur og eigum góða stund saman!
Hlé verður með veitingum!
ENDURMENNTUNARNEFNDIN