Starfsheitið “viðurkenndur bókari” í símaskránni

Samkvæmt óvísindalegri könnun, sem var framkvæmd á www.ja.is, kom í ljós að aðeins 22 aðilar hafa starfsheitið "viðurkenndur bókari" í símaskránni. Þar af eru 21 í Fvb. Þar sem fjöldi félagsmanna er nú orðinn 168 eru þetta því bara 12,5%.
Nú er tilgangur félagsins m.a. að vinna að kynningu á starfssviði félagsmanna. Undirrituð smellti sér því í snatri á http://ja.is/undirsidur/skraningar/breyting_simaskra/ til þess að skrá starfsheitið og hvetur jafnframt "óskráða" félagsmenn til að gera slíkt hið sama.

Eva María Guðmundsdóttir
ritari Fvb

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur