Dagsetning: 2015-03-20
Tími frá: 11 – 13
Staðsetning: Hótel Grand, salur Háteigur A, Sigtún 38, 105 Reykjavík
Verð: 0
Hámarksfjöldi: 50
Síðasti skráningardagur: 2015-03-16
Lýsing
Stefnumótunarfundur
Stjórn félags viðurkenndra bókara boðar hér með til fundar föstudaginn 20. mars 2015 kl. 11-13.
Könnun var send á alla félagsmenn í febrúar og er ætlunin að ræða þau mál sem nefnd voru.
Þau snúa aðallega að námskeiðahaldi félagsins ásamt framkvæmd prófa vegna viðurkenningar og hvernig staðið er undirbúningi fyrir þau.
Betri upplýsingar um umræðuefnin verða send út um miðjan mars til þeirra sem boðað hafa komu sína.
Öllum félagsmönnum er að sjálfsögðu heimil þátttaka
en vegna skipulagningar fundarins er nauðsynlegt að skrá mætingu á heimasíðu félagsins
Fundurinn verður haldinn á Hótel Grand, Sigtúni 38,105 Reykjavík,
salurinn er Háteigur A
Boðið verður uppá súpu og brauð
Skráning er á vef fvb til 16. mars 2015