Steinþór
Skattafréttabréf Deloitte Legal |
|
|
|
Stjórnvöld |
Fréttir frá ráðuneytum |
Þekking og notkun Ísland.is eykst milli ára |
Næstum allir landsmenn þekkja til Ísland.is og 97% hafa einhvern tíma nýtt þjónustu sem er í boði á vefnum. Þetta kemur fram í nýlegri netkönnun Gallup á notkun og viðhorfi til kjarnaþjónusta Stafræns… |
Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka vægi stafrænnar þjónustu þvert á landamæri |
Aukin stafræn þjónusta þvert á landamæri gegnir lykilhlutverki í að auðvelda frjálsa för borgara, fyrirtækja, fjármagns, gagna, vara og þjónustu á Norðurlöndum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yf… |
5,1% verðbólga í október – hjaðnar í takt við spár |
Verðbólga í október mælist 5,1% og minnkar úr 5,4% í september í takt við spár greiningaraðila. Verðbólga hefur ekki verið jafn lítil í þrjú ár. Hjöðnunin í október var drifin af minni hækkun húsnæðis… |
Talaðu við símann: ChatGPT plus fær íslenskar raddir |
Nýjar íslenskar raddir eru komnar inn í talgervil mállíkansins ChatGPT. Því er nú hægt að tala upphátt á íslensku við mállíkanið og fá svar til baka, á íslensku. Fyrirtækið uppfærði talgervil sinn í C… |
Háskóla-Iðnaðar- og Nýsköpunarráðuneyti |
Tillaga að framtíðarsýn um vísindi, tækniþróun og nýsköpun kynnt |
Vísinda- og nýsköpunarráð hefur skilað tillögu að framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar til tíu ára. Hana má nálgast hér að neðan. Tillaga ráðsins fjallar m.a. um hverni… |
Skipun stjórnar Nýsköpunarsjóðsins Kríu 2025-2028 |
Skipað hefur verið í stjórn Nýsköpunarsjóðsins Kríu sem verður til við sameiningu Nýsköpunarsjóðs atvinnulíf… |
|
|
Fréttir og fræðsla |
Deloitte Legal |
Þrengt að umhverfi nýsköpunarfyrirtækja |
Skrif eftir Harald Inga Birgisson, lögmann og meðeiganda hjá Deloitte Legal. |
|
|
Skattyfirvöld |
RSK – Auglýsingar |
Auglýsing ríkisskattstjóra um álagningu opinberra gjalda á lögaðila á árinu 2024 |
Álagningu tekjuskatts 2024 á lögaðila sem skattskyldir eru samkvæmt I. kafla, sbr. og 4. mgr. 71. gr., sem og álagningu annarra opinberra gjalda lögaðila sem lögð skulu á vegna tekjuársins 2023 skv. VIII.-XIV. kafla laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, er lokið. |
Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2024 |
Skatturinn hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2024 á lögaðila og liggja niðurstöður álagningarinnar nú fyrir. |
Yfirskattanefnd |
Úrskurður nr.128/2024 |
Bifreiðahlunnindi. Skattmat. Álag. |
Úrskurður nr.126/2024 |
Skattrannsókn. Duldar arðgreiðslur. Lánveiting einkahlutafélags til tengds aðila. Málsmeðferð. |
Úrskurður nr.125/2024 |
Erfðafjárskattur. Skattstofn vegna fasteignar. |
Úrskurður nr.124/2024 |
Aðflutningsgjöld. Bílaleigubifreið. Tollverð, áætlun. |
Úrskurður nr.123/2024 |
Skattalegt heimilisfesti. Tvísköttunarsamningur. Skattrannsókn. |
|
Deloitte ehf. og Deloitte Legal ehf. eru hlutdeildarfélög Deloitte NSE LLP sem er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”). DTTL (einnig vísað til sem „Deloitte á alþjóðavísu”) og hvert aðildarfélag þess eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar, sem geta hvorki skyldað eða skuldbundið hvort annað gagnvart þriðja aðila. DTTL og hvert DTTL aðildarfélag og tengd félög eru aðeins ábyrg fyrir eigin athöfnum og aðgerðaleysi, en ekki hvors annars. DTTL innir ekki af hendi þjónustu til viðskiptavina. Fyrir frekari upplýsingar hér.Deloitte Legal ehf. er lögmannsstofa á Íslandi. Deloitte Legal vörumerkið vísar til lögmannsstofa aðildarfélaga DTTL og tengdra félaga þeirra sem veita lögmannsþjónustu og skatta- og lögfræðiráðgjöf. Eðli og umfang þeirra verkefna er breytilegt milli lögsagna, í samræmi við staðbundnar reglur. Deloitte Legal aðildarfélögin eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir lögaðilar sem geta ekki skuldbundið hvern annan gagnvart þriðja aðila. Hvert Deloitte Legal aðildarfélag er því eingöngu ábyrgt fyrir eigin athöfnum en ekki annarra Deloitte Legal aðildarfélaga. Vegna ólíkra staðbundinna reglna þá veita ekki öll aðildarfélög Deloitte lögfræðiráðgjöf.
Þetta fréttabréf er að fullu sjálfvirknivætt, það er róbóti sér um að safna saman öllum upplýsingum þess og setja upp. Upplýsingarnar í fréttabréfinu eru almenns eðlis og eru Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”), alþjóðlegt net aðildarfélaga þess og tengd félög þeirra (sameiginlega vísað til sem „félög Deloitte”) ekki að veita sérfræðiráðgjöf eða þjónustu við veitingu þeirra.
© 2024 Deloitte Legal ehf.
|