Svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn um innheimtan gistináttaskatt.

144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 1184  —  594. mál.

Svar

fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Kristjáni L. Möller
um innheimtan gistináttaskatt.


    1.     Hversu mikill gistináttaskattur hefur verið innheimtur frá því að innheimta hans hófst, sundurliðað eftir uppgjörstímabilum og árum? 

    Uppgjörstímabil gistináttaskatts eru þau sömu og uppgjörstímabil virðisaukaskatts hjá skattaðila. Almennt er því uppgjörstímabilið tveir mánuðir. Gjalddagi er fimmti dagur annars mánaðar eftir lok uppgjörstímabils. Frá Fjársýslu ríkisins fengust sundurliðaðar upplýsingar um álagðan gistináttaskatt eftir uppgjörstímabilum og innheimtan gistináttaskatt á sömu tímabilum eins og sjá má í töflu 1. Heildartölur fyrir hvert ár sjást í dálkinum „frá ársbyrjun“ í hvoru tilviki.



    2.     Hvernig skiptist skatturinn eftir ­sveitarfélögum og kjördæmum eftir árum? 
    Tafla 2 sýnir skiptingu álagðs gistináttaskatts eftir ­sveitarfélögum og árum árin 2012– 2014. Tafla 3 sýnir skiptingu álagðs gistináttaskatts eftir kjördæmum og árum á sama tímabili. 





Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur