Dagsetning: 2014-10-14
Tími frá: 17:00 – 19:30
Staðsetning: Endurmenntun HÍ, Dunhagi 7
Verð: 3000
Hámarksfjöldi: 50
Síðasti skráningardagur: 2014-10-09
Lýsing
Næsta námskeið haustsins hjá fræðslunefnd FVB
Sýnikennsla á rafrænum korta og banka færslum í Dk, einnig sambankaþjónustu með rafrænum skilríkjum
ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á landsbyggðina ef næg þáttaka fæst á hverjum stað.
Námskeiðið verður haldið í Endurmenntun HÍ Dunhaga 7, stofa: Náman
þriðjudaginn 14.okt 2014 frá kl. 17.00 – 19:30
Það er Ásta S. Benediktsdóttir sem mætir frá Dk
Verð fyrir félagsmenn er kr. 3.000.
Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 6.000.
Innifalið námskeið, námsgögn og kaffi í kaffihlé.
Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta.
Skráning er á vef FVB til og með 9.okt og athugið að fjöldi þátttakanda takmarkast af stærð salarins.
Fræðslunefndin