Search
Close this search box.

Þekking bókarans 6. oktober 2023

Auglýsing með dagskrá sent 25.09.2023

Góðan daginn kæru félagar
Félag bókhaldsstofa og Félag viðurkenndra bókara hafa ákveðið að taka höndum saman og
halda fræðsludag fyrir bókara: Þekking bókarans þann 6..október næstkomandi.
Við höfum fengið til liðs við okkur nokkuð mörg fyrirtæki, sem sérhæfa sig í því sem tengist
bókhaldi, til að kynna fyrir okkur helstu verkfæri og vörur sem við bókarar getum nýtt okkur í
starfi.
Viðburðurinn verður haldið í húsnæði Hótel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52,101 Reykjavík.
Veitingarstaðurinn satt býður ráðstefnugestum upp 15% afslátt af hádegisverðarhlaðborðinu
þeirra, hefðbundið verð er 4.900 kr á mann
Skráning á hádegisverðarhlaðborðið verður að hafa borist fyrir 30.september
Það verða vinnustofur þar sem hver fyrirtæki hefur um 25 mínútur til að kynna sína vöru.
Ætlunin er að flest erindi verði flutt tvisvar, að minnsta kosti, frá kl.9-16 .
Einnig verða nokkur fyrirtæki sem hafa “bása” á miðrými til kynna vörur sínar.
Þeir sem hafa tilkynnt komu sína eru m.a.; Boðleið,Regla, Curio Time, Advania, Kelda Unimaze,
Uniconta,Netbokhald, Stólpi….
Verð er kr. 2.000, en fyrir utanfélagsmenn kr. 4.000.
Skráning fer fram á tölvupósti [email protected] til 30.sept n.k. eða á
skráningaforminu sem er á facebook
Það þarf að koma fram nafn og kennitala þáttakandans og ef það er annar greiðandi þá þarf að
gefa um nafn og kennitölu greiðanda líka. Munið eftir að skrá í hvaða félagið þið eruð, annars er
rukkað fullt gjald, kröfur þurfa greiðast eigi síðar en 5.október. fyrir kl.21:00 – svo staðfesting á
þátttöku hafi farið fram.
Dagur gefur 15 endurmenntunnarpunkta í báðum félögum

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur