Skatturinn vill vekja athygli ykkar félagsmanna á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá nóvember 2022 | Tilkynningar og yfirlýsingar FATF | Skatturinn – skattar og gjöld. Er þessi listi að jafnaði uppfærður þrisvar á ári.