Search
Close this search box.

TV- excelnámskeið hefst 18. október n.k.

Excel kúrs fyrir bókara og þá sem vinna við að nýta upplýsingar úr gagnagrunnum  hefst þann 18. október í TV – Tölvu og verkfræðiþjónustunni  .   Kennt verður í 4 daga lotu: fimmtudag/föstudag og mánudag/þriðjudag frá kl. 9.00 – 12.00 alla daganna.  Kennari er Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari og stundakennari við TV.   Skráning fer fram í skólanum í síma s. 520 9000 eða í gegn um heimasíðu skólans.  Frekari upplýsingar varðandi efni  veitir kennari  í s. 691 0127 , einnig  svarar hún fyrirspurnum í gegn um tölvupóstfangið [email protected].

Pivot töflur – veltitöflur
Excel kúrs fyrir bókara og þá sem vinna með gagnagrunna !
 
Kennt er hvernig er hægt að nýta sér Pivot töflur í excel  með "upplýsingakerfum" og eða gagnagrunnum.
Hvernig á að lesa upplýsingarnar út og inn  – búa til alls kyns filtera/síur –
Hverning nota á töflurnar  til að búa til skýrslur til að auðvelda samanburð milli lykla / milli tímabila og vídda.
Hvernig hægt er að lesa saman margar töflur í einu –  bæði frá gagnagrunnum og töflum út frá vef .
Hvernig taka á upplýsingar og breyta þeim á það form sem best er til að gera – til að auðvelda  lestur og greiningu.
Notum til þess ýmis  föll, aðallega þó textaföll, Countx, Lookup föllin og  Sumif ..
Lesa saman texta og breyta textum með "föstum"  
Læra hvernig sækja á upplýsingar út á veraldarvefinn beint í exceltöflu – t.d. gengisútreikninga í excelskjöl
og hvernig útbúa á tengingar beint út á vefinn á síður, sbr síður sem alltaf er verið að skoða o.s.frv.
Hvernig útbúa á skjal til vaxtaútreikninga – með fasta og breytum !
Hvernig við útbúm uppgjörslíkan með millifærslum fyrir milliuppgjör ! 

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur