19. nóvember 2012
Námskeið
Næsta námskeið fræðslunefndar FVB verður í VR salnum miðvikudaginn
28. nóvember 2012 frá kl. 17.00 – 19.30.
Páll Daði Ásgeirsson endurskoðandi frá Deloitte verður fyrirlesari að þessu sinni.
Efni námskeiðsins er :
Uppgjörsgögn í exel : ársreikningurinn og afstemming virðisaukaskatts.
Gott er að hafa tölvu meðferðis en ekki nauðsynlegt.
Verð: kr. 3000, – fyrir félagsmenn
Kr. 5000,- fyrir utanfélagsmenn
Innifalið námskeið og veitingar í kaffihlé.
Námskeiðið gefur 3 endurmenntunarpunkta.
VR salurinn – jarðhæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7
Skráning er á vef FVB fyrir 26.nóvember og athugið að fjöldi þáttakanda takmarkast af stærð salarins.
Fræðslunefndin