Search
Close this search box.

Úrskurðir yfirskattanefndar #5926

Úrskurður nr. 50/2018
Söluhagnaður fyrnanlegra eigna
Frestun skattlagningar

Ríkisskattstjóri synjaði beiðni kæranda, sem var  einkahlutafélag, um frestun á skattlagningu söluhagnaðar vegna sölu fasteignar um tvenn áramót þar sem ríkisskattstjóri taldi að greind fasteign gæti ekki talist fyrnanleg eign, enda hefði kærandi aflað fasteignarinnar með sölu í huga en ekki til nota í rekstri sínum. Þótt yfirskattanefnd féllist á með ríkisskattstjóra að tilgreiningar í ársreikningum kæranda bæru frekast með sér að fasteignin hefði verið byggð til endursölu þótti þó varhugavert að láta það atriði ráða úrslitum í málinu, m.a. þar sem skattskil kæranda báru ekki með sér að félagið hefði haft með höndum byggingu og sölu fasteigna. Þar sem ekki þótti ástæða til að vefengja að bygging fasteignarinnar hefði verið gerð með það fyrir augum að nýta fasteignina til öflunar tekna í rekstri kæranda, þ.e. með útleigu, var krafa kæranda tekin til greina.

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur