Dagsetning: 2015-03-10
Tími frá: 17:00 – 19:00
Staðsetning: Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
{google_map}Dunhaga 7{/google_map}
Verð: 3000
Hámarksfjöldi: 80
Síðasti skráningardagur: 2015-03-08
Lýsing
þriðjudaginn 10.mars 2015 frá kl. 17.00 -19.00
Fyrirlesari er Anna Linda Bjarnadóttir,
héraðsdómslögmaður LL.M., hjá Lexista lögmannsstofu.
Markmið námskeiðs:
Farið verður yfir stefnumótandi úrskurði yfirskattanefndar m.a. um
álitamál tengt gjaldfærslum og skráningu tekna.
Verð fyrir félagsmenn er kr. 3.000.
Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 6.000.
Innifalið námskeið, námsgögn og kaffi í kaffihlé.