Vörumerking er meðalstjórt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í prentiðnaði staðsett í Hafnarfirði. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í 46 ár og er leiðandi á sínu sviði. Hjá fyrirtækinu ríkir mjög góður starfsandi og sterk liðsheild er í starfsmannahópnum.
Starfsvið:
· Umsjón með bókhaldi fyrirtækisins (fjárhagur, viðskiptamenn, lánadrottnar)
· Afstemmingar
· Launaútreikningar og skilagreinar
· Virðisaukaskattsuppgjör
· Uppreikningur á lánum
· Uppgjörsvinna
· Þátttaka í innheimtustarfi
Hæfniskröfur:
· Reynsla og þekking á bókhaldi (viðurkenndur bókari er æskilegt).
· Haldbær tölvukunnátta og góð þekking á Navision æskileg.
· Nákvæmni, samviskusemi, skipulögð vinnubrögð.
· Frumkvæði og jákvæðni.
Áhugasamir vinsamlega hafi samband við Sigurð Grendal, [email protected]